Námskeiðslýsing:
Golfnámskeið vetrarins hefjast í janúar 2021 og eru 10 skipta námskeið. 8 kennslustundir í janúar febrúar og mars og seinustu 2 kennslustundirnar fara fram í maí þar sem stutta spilið verður tekið fyrir ásamt upprifjun úr vinnu vetrarins.
Nýskráðir / Innskráðir nemendur geta skráð sig sjálfir á námskeið.
Básar:
Boltakort fylgir námskeiðsgjaldi. 700 boltar sem duga fyrir upphitun og boltanotkun í kennslustund(30-50 boltar hvert skipti) Mikilvægt er að hita upp fyrir hverja kennslustund og gott er að slá nokkra bolta á eftir.
Nánari upplýsingar gefur Ragga í síma 822 5660 / netfang:apari@apari.is Verð 40.000 kr
GKG:
Aðgangur í golfherma GKG meðan á námskeiði stendur er innifalinn, möguleiki á að hita upp kroppinn innandyra (án sláttar) áður en kennslustund byrjar og möguleiki á að æfa sig í stutta spilinu(vippsvæði og púttsvæði eru minna upptekin fyrri parta dags). Verð 45.000
Verð:
45 000 kr.
Staðsetning:
Námskeið virkt:
Opið